Þremur sparkað úr landsliðinu fyrir hómófóbíu Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2024 16:00 Guido Burgstaller, fyrirliði Rapid Vín, er einn þeirra sem ekki fá að vera í austurríska landsliðinu vegna hómófóbískra söngva. Getty/Guenther Iby Ralf Rangnick, þjálfari karlalandsliðs Austurríkis í fótbolta, ákvað að skilja þrjá leikmenn eftir utan hóps fyrir vináttulandsleiki síðar í þessum mánuði. Ástæðan er sú að þeir sungu hómófóbíska söngva í síðasta mánuði. Um er að ræða þá Guido Burgstaller, Marco Grull og Niklas Hedl sem allir eru leikmenn Rapid Vín. Myndbönd náðust af þeim þar sem þeir tóku þátt í að syngja hómófóbíska söngva eftir 3-0 sigur liðsins á Austria Vín í höfuðborgarslag 26. febrúar. Eftir að myndböndum hafði verið dreift á samfélagsmiðlum báðust leikmennirnir þrír afsökunar á framferði sínu. Það breytir því ekki að enginn þeirra er í landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Tyrklandi í vináttulandsleikjum, 23. og 26. mars. Þeir voru síðast í landsliðshópnum í október. „[Leikmennirnir] verða að taka á þessu máli af fullri alvöru og gera sér grein fyrir því hvað það hefur í för með sér að móðga fólk opinberlega og beita það mismunun með þessum hætti. Það er eitthvað sem að ég mun aldrei líða hjá mínu liði,“ sagði Rangnick á blaðamannafundi. Rangnick tók við landsliði Austurríkis í apríl 2022 eftir að hafa áður stýrt Manchester United til bráðabirgða. Hann kom Austurríki inn á EM sem fram fer í Þýskalandi, heimalandi Rangnicks, í sumar en þar er liðið í riðli með Frakklandi, Hollandi og þjóð sem kemst í gegnum EM-umspilið í þessum mánuði. Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Um er að ræða þá Guido Burgstaller, Marco Grull og Niklas Hedl sem allir eru leikmenn Rapid Vín. Myndbönd náðust af þeim þar sem þeir tóku þátt í að syngja hómófóbíska söngva eftir 3-0 sigur liðsins á Austria Vín í höfuðborgarslag 26. febrúar. Eftir að myndböndum hafði verið dreift á samfélagsmiðlum báðust leikmennirnir þrír afsökunar á framferði sínu. Það breytir því ekki að enginn þeirra er í landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Tyrklandi í vináttulandsleikjum, 23. og 26. mars. Þeir voru síðast í landsliðshópnum í október. „[Leikmennirnir] verða að taka á þessu máli af fullri alvöru og gera sér grein fyrir því hvað það hefur í för með sér að móðga fólk opinberlega og beita það mismunun með þessum hætti. Það er eitthvað sem að ég mun aldrei líða hjá mínu liði,“ sagði Rangnick á blaðamannafundi. Rangnick tók við landsliði Austurríkis í apríl 2022 eftir að hafa áður stýrt Manchester United til bráðabirgða. Hann kom Austurríki inn á EM sem fram fer í Þýskalandi, heimalandi Rangnicks, í sumar en þar er liðið í riðli með Frakklandi, Hollandi og þjóð sem kemst í gegnum EM-umspilið í þessum mánuði.
Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó