Leikmaður Real skiptir um landslið Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 12:31 Brahim Díaz spilar með einu af bestu félagsliðum heims, Real Madrid. Getty/Denis Doyle Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó