Apple sektað um 270 milljarða af ESB Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2024 17:01 Margrethe Vestager, aðstoðarforseti framkvæmdastjórnar ESB á blaðamannafundi í dag. AP/Geert Vanden Wijngaert Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Apple um tvo milljarða dala vegna einokunar. Forsvarsmenn fyrirtækisins eru sagðir hafa beitt mætti þess til að kæfa samkeppni á sviði tónlistarstreymis. Það mun Apple hafa gert með því að koma í veg fyrir að notendur Spotify í gegnum stýrikerfi Apple gæti fundið aðrar leiðir til að greiða fyrir þjónustuna. Rætur málsins má rekja til kvörtunar frá forsvarsmönnum Spotify árið 2019. Um er að ræða um 270 milljarða króna, gróflega reiknað. Ástæða þess að sektin eru svo stór er, samkvæmt yfirlýsingu frá framkvæmdastjórninni, til að koma í veg fyrir að önnur tæknifyrirtæki brjóti af sér með svipuðum hætti. APP store, forritaverslun Apple, er eina leiðin fyrir notendur til að sækja sér forrit og tekur fyrirtækið hluta af öllum greiðslum sem fara þar í gegn. Reuters hefur eftir forsvarsmönnum Apple að málinu verði áfrýjað fyrir Almenna dómstól ESB. Líklegt er að málaferlin þar muni taka nokkur ár en Apple þarf þrátt fyrir það að greiða sektina og verða við kröfum framkvæmdastjórnarinnar um bætur á App Store. Áðurnefndir forsvarsmenn segja ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar vera ranga og að engar sannanir fyrir meintum skaða gegn notendum hafi fundist. Virði hlutabréfa Apple, næst verðmætasta félags heims, hefur lækkað um tæp þrjú prósent í dag, þegar þetta er skrifað. Apple Evrópusambandið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Sjá meira
Það mun Apple hafa gert með því að koma í veg fyrir að notendur Spotify í gegnum stýrikerfi Apple gæti fundið aðrar leiðir til að greiða fyrir þjónustuna. Rætur málsins má rekja til kvörtunar frá forsvarsmönnum Spotify árið 2019. Um er að ræða um 270 milljarða króna, gróflega reiknað. Ástæða þess að sektin eru svo stór er, samkvæmt yfirlýsingu frá framkvæmdastjórninni, til að koma í veg fyrir að önnur tæknifyrirtæki brjóti af sér með svipuðum hætti. APP store, forritaverslun Apple, er eina leiðin fyrir notendur til að sækja sér forrit og tekur fyrirtækið hluta af öllum greiðslum sem fara þar í gegn. Reuters hefur eftir forsvarsmönnum Apple að málinu verði áfrýjað fyrir Almenna dómstól ESB. Líklegt er að málaferlin þar muni taka nokkur ár en Apple þarf þrátt fyrir það að greiða sektina og verða við kröfum framkvæmdastjórnarinnar um bætur á App Store. Áðurnefndir forsvarsmenn segja ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar vera ranga og að engar sannanir fyrir meintum skaða gegn notendum hafi fundist. Virði hlutabréfa Apple, næst verðmætasta félags heims, hefur lækkað um tæp þrjú prósent í dag, þegar þetta er skrifað.
Apple Evrópusambandið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Sjá meira