Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2024 11:30 Kamila Valieva var ein umtalaðasta íþróttakona Vetrarólympíuleikanna 2022. getty/Sefa Karacan Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni. Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni.
Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira