Skoða þurfi ástæðu fjölgunar banaslysa strax Bjarki Sigurðsson skrifar 4. febrúar 2024 19:05 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir stöðuna vera óviðunandi. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra segir að skoða verði ástæðu fjölda banaslysa í umferðinni í byrjun árs sem fyrst. Hann segir stöðuna algjörlega óviðunandi. Fyrsta mánuð þessa árs létust sex manns í fjórum mismunandi umferðarslysum. Það er ansi mikið, en til að mynda létust jafn margir í umferðinni allt árið 2019. Fleiri slösuðust Slysin fjögur áttu sér öll stað sunnarlega á landinu, eitt á Grindavíkurvegi, annað nálægt Skaftafelli, eitt á Hvalfjarðarvegi og svo nú síðast á mánudag á Suðurlandsvegi. Öll slysin urðu við árekstur tveggja eða fleiri ökutækja og slösuðust fleiri í slysunum, þar á meðal börn. Innviðaráðherra segir stöðuna hræðilega og er þegar farinn að skoða hvort það sé hægt að sporna gegn þessari aukningu. „Þetta er eitthvað sem við verðum að skoða einn tveir og þrír og ég á fund eftir helgina, annars vegar með Rannsóknarnefnd samgönguslysa og svo Vegagerðinni og Samgöngustofu þar sem við reynum að átta okkur á því hvort það sé eitthvað sem við getum gert. En þetta er alveg óviðunandi staða og við verðum að gera allt sem mögulegt er til að sporna gegn þessu,“ segir Sigurður. Klippa: Þurfa að rannsaka fjölgun banaslysa Tryggja að svona gerist ekki Meðal þess sem verður skoðað er hvort eitthvað tengi þessi slys saman, svo sem óviðunandi hálkuvarnir eða annað. „Hvort við séum að horfa á eitthvað sem er erfitt að útskýra en kallar kannski á einhverskonar viðbrögð. Við verðum að vara varlegra og tryggja með öllum ráðum að svona alvarleg slys gerist ekki,“ segir Sigurður Ingi. Samgöngur Samgönguslys Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Fyrsta mánuð þessa árs létust sex manns í fjórum mismunandi umferðarslysum. Það er ansi mikið, en til að mynda létust jafn margir í umferðinni allt árið 2019. Fleiri slösuðust Slysin fjögur áttu sér öll stað sunnarlega á landinu, eitt á Grindavíkurvegi, annað nálægt Skaftafelli, eitt á Hvalfjarðarvegi og svo nú síðast á mánudag á Suðurlandsvegi. Öll slysin urðu við árekstur tveggja eða fleiri ökutækja og slösuðust fleiri í slysunum, þar á meðal börn. Innviðaráðherra segir stöðuna hræðilega og er þegar farinn að skoða hvort það sé hægt að sporna gegn þessari aukningu. „Þetta er eitthvað sem við verðum að skoða einn tveir og þrír og ég á fund eftir helgina, annars vegar með Rannsóknarnefnd samgönguslysa og svo Vegagerðinni og Samgöngustofu þar sem við reynum að átta okkur á því hvort það sé eitthvað sem við getum gert. En þetta er alveg óviðunandi staða og við verðum að gera allt sem mögulegt er til að sporna gegn þessu,“ segir Sigurður. Klippa: Þurfa að rannsaka fjölgun banaslysa Tryggja að svona gerist ekki Meðal þess sem verður skoðað er hvort eitthvað tengi þessi slys saman, svo sem óviðunandi hálkuvarnir eða annað. „Hvort við séum að horfa á eitthvað sem er erfitt að útskýra en kallar kannski á einhverskonar viðbrögð. Við verðum að vara varlegra og tryggja með öllum ráðum að svona alvarleg slys gerist ekki,“ segir Sigurður Ingi.
Samgöngur Samgönguslys Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira