Ljúffengar pítsur að hætti Ebbu Guðnýjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 11:53 Ebba Guðný er þekkt fyrir að törfa fram hollar máltíðir fyrir alla fjölskylduna. Ebba Guðný Guðmundsdóttir matgæðingur og heilsukokkur er snillingur í að útbúa holla og næringaríka rétti í eldhúsinu. Ebba deilir hér tveimur uppskriftum að ljúffengum pítsum í hollari kantinum fyrir helgina. Speltpítsa fyrir 2-3 Hráefni: 160 g gróft lífrænt spelt 1 msk gott pítsukrydd 1 dl heitt vatn Aðferð: Hitið ofninn á 180 C° og blástur. Blandið saman spelti og kryddi. Bætið vatni saman við, hrærið fyrst með skeið og svo með höndum. Hnoðið saman og búa til tvær kúlur. Notið fínt spelt til að fletja út tvær þunnar pítsur og baka hvora um sig við 180°C blástur í um fimm mínútur eða þangað til botninn er bakaður og þurr á að líta. Takið þá botninn út og setjið sósu, ost og álegg. Setjið pítsuna aftur inn í ofninn og bakið þar til osturinn er gullinbrúnn. Berið fram með hvítlauksolíu og klettasalati Speltpítsan er einföld og gerlaus.Ebba Guðný. Glútenlaus pítsa „Í milljón og sjö ár eldaði ég næstum hvert einasta föstudagskvöld einfalda spelt pítsu úr grófu lífrænu spelti þangað til einn daginn þoldi ég glúten ekki lengur,“ segir Ebba sem færði sig yfir í glútenlaust mjöl. „Eftir að hafa svo bakað bæði spelt pítsu og glútenlausa pítsu hvert einasta föstudagskvöld í nokkur ár kom ég að máli við Kaju hjá Kaja Organics og við ákváðum að búa til lífræna glútenlausa pítsu úr vönduðu hráefni sem færi vel í maga.“ Glútenlaus pítsa að hætti Ebbu Guðnýjar.Ebba Guðný Hugmynd að áleggi: Sósa: Tómatsósa og tómatpúrra til helminga. Rautt pestó passar líka vel með því. Mozzarella ostur Bakað grænmeti Rjómaostur Döðlur Ólífur Rauðlaukur Bakað grænmeti: Þvoið grænmetið og afhýðið ef þarf. Skerið í þunnar sneiðar, penslið með ólífuolíu, kryddið með salti og pipar og bakið í um 15-20 mínútur við 180°C blástur. Aðferð: Stillið ofninn á 180 °C og blástur. Til þess að fá botninn sérstaklega stökkan er gott að Kveikja á ofninum, setja botninn á grind og stinga honum inn í ofninn í um tíu mínútur. Takið botninn út og bætið sósu, osti og áleggi á. Setjið pítsuna aftur inn í ofn í um það bil tíu mínútur eða þangað til að osturinn er orðin gullinbrúnn. Hvítlauksolía Pressið hvítlauk í krukku og bætið kaldpressaðri ólífuolíu út á. Ólían geymist í um það bil þrjár vikur í krukku með loki í kæli. Olían geymist í kæli í allt að þrjár vikur.Ebba Guðný Uppskriftir Heilsa Matur Pítsur Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Speltpítsa fyrir 2-3 Hráefni: 160 g gróft lífrænt spelt 1 msk gott pítsukrydd 1 dl heitt vatn Aðferð: Hitið ofninn á 180 C° og blástur. Blandið saman spelti og kryddi. Bætið vatni saman við, hrærið fyrst með skeið og svo með höndum. Hnoðið saman og búa til tvær kúlur. Notið fínt spelt til að fletja út tvær þunnar pítsur og baka hvora um sig við 180°C blástur í um fimm mínútur eða þangað til botninn er bakaður og þurr á að líta. Takið þá botninn út og setjið sósu, ost og álegg. Setjið pítsuna aftur inn í ofninn og bakið þar til osturinn er gullinbrúnn. Berið fram með hvítlauksolíu og klettasalati Speltpítsan er einföld og gerlaus.Ebba Guðný. Glútenlaus pítsa „Í milljón og sjö ár eldaði ég næstum hvert einasta föstudagskvöld einfalda spelt pítsu úr grófu lífrænu spelti þangað til einn daginn þoldi ég glúten ekki lengur,“ segir Ebba sem færði sig yfir í glútenlaust mjöl. „Eftir að hafa svo bakað bæði spelt pítsu og glútenlausa pítsu hvert einasta föstudagskvöld í nokkur ár kom ég að máli við Kaju hjá Kaja Organics og við ákváðum að búa til lífræna glútenlausa pítsu úr vönduðu hráefni sem færi vel í maga.“ Glútenlaus pítsa að hætti Ebbu Guðnýjar.Ebba Guðný Hugmynd að áleggi: Sósa: Tómatsósa og tómatpúrra til helminga. Rautt pestó passar líka vel með því. Mozzarella ostur Bakað grænmeti Rjómaostur Döðlur Ólífur Rauðlaukur Bakað grænmeti: Þvoið grænmetið og afhýðið ef þarf. Skerið í þunnar sneiðar, penslið með ólífuolíu, kryddið með salti og pipar og bakið í um 15-20 mínútur við 180°C blástur. Aðferð: Stillið ofninn á 180 °C og blástur. Til þess að fá botninn sérstaklega stökkan er gott að Kveikja á ofninum, setja botninn á grind og stinga honum inn í ofninn í um tíu mínútur. Takið botninn út og bætið sósu, osti og áleggi á. Setjið pítsuna aftur inn í ofn í um það bil tíu mínútur eða þangað til að osturinn er orðin gullinbrúnn. Hvítlauksolía Pressið hvítlauk í krukku og bætið kaldpressaðri ólífuolíu út á. Ólían geymist í um það bil þrjár vikur í krukku með loki í kæli. Olían geymist í kæli í allt að þrjár vikur.Ebba Guðný
Uppskriftir Heilsa Matur Pítsur Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira