Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 22:38 Það lét vel á þjálfurunum að leik loknum skjáskot / MUTV Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira