Búist við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum Jón Þór Stefánsson skrifar 27. janúar 2024 08:23 Vegurinn uppað Skíðaskálanum í Hveradölum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Fyrripartinn í dag mun allhvass vindur með dimmum éljum ganga yfir, fyrst á sunnanverðu landinu, og síðan vestantil. Búast má við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum í éljunum. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar, en þar segir að ráðlegt sé að kanna ástand á vegum hjá Vegagerðinni áður en lagt er af stað í ferðalög og hafa í huga að aðstæður til aksturs geta farið hratt versnandi þegar él skella á. Því er spáð að draga fari úr vindi síðdegis, en éljagangurinn haldi áfram. Búist er við því að lengst af verði þurrt á norðaustanverðu landinu og frost víða á bilinu núll til fimm stig. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á þremur landshlutum. Það er á Suðurlandi, Faxaflóa og í Breiðafirði. Viðvörun á Suðurlandi hófst klukkan sex í morgun og stendur yfir til klukkan þrjú í dag. Viðvöruninni á Faxaflóa á að ljúka af klukkan fjögur og þeirri sem er í Breiðafirði klukkan fimm. Á morgun er útlit fyrir suðvestlæga eða breytilega átt með snjókomu eða éljum víða um land. Þá er talið að rofa muni til austanlands seinnipartinn. Þó mun bæta í vind annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og snjókoma eða él, en rofar til austanlands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Frost 0 til 6 stig.Á mánudag:Sunnan 10-18 og rigning, slydda eða snjókoma, en þurrt að kalla á norðaustanverðu landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Vestlægari og kólnar með éljum vestantil um kvöldið.Á þriðjudag:Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.Á miðvikudag:Suðvestlæg átt og él, en yfirleitt þurrt norðanlands. Kólnar heldur í veðri.Á fimmtudag:Breytileg átt og él í flestum landshlutum. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Veður Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar, en þar segir að ráðlegt sé að kanna ástand á vegum hjá Vegagerðinni áður en lagt er af stað í ferðalög og hafa í huga að aðstæður til aksturs geta farið hratt versnandi þegar él skella á. Því er spáð að draga fari úr vindi síðdegis, en éljagangurinn haldi áfram. Búist er við því að lengst af verði þurrt á norðaustanverðu landinu og frost víða á bilinu núll til fimm stig. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á þremur landshlutum. Það er á Suðurlandi, Faxaflóa og í Breiðafirði. Viðvörun á Suðurlandi hófst klukkan sex í morgun og stendur yfir til klukkan þrjú í dag. Viðvöruninni á Faxaflóa á að ljúka af klukkan fjögur og þeirri sem er í Breiðafirði klukkan fimm. Á morgun er útlit fyrir suðvestlæga eða breytilega átt með snjókomu eða éljum víða um land. Þá er talið að rofa muni til austanlands seinnipartinn. Þó mun bæta í vind annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og snjókoma eða él, en rofar til austanlands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Frost 0 til 6 stig.Á mánudag:Sunnan 10-18 og rigning, slydda eða snjókoma, en þurrt að kalla á norðaustanverðu landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Vestlægari og kólnar með éljum vestantil um kvöldið.Á þriðjudag:Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.Á miðvikudag:Suðvestlæg átt og él, en yfirleitt þurrt norðanlands. Kólnar heldur í veðri.Á fimmtudag:Breytileg átt og él í flestum landshlutum. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Veður Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira