„Kom ekkert annað til greina en sigur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2024 18:59 Aron fagnar að leik loknum. Vísir/Vilhelm „Fannst við sundurspila þá bróðurpartinn af leiknum. Klikkuðum hins vegar á of mikið af dauðafærum,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM í handbolta. Eftir vægast sagt dramatískan leik gegn Serbíu þar sem Ísland bjargaði stigi á ótrúlegan hátt þá var leikur dagsins engu minna dramatískur. Að þessu sinni hafði Ísland þó betur sem þýðir að það er úrslitaleikur við Ungverjaland á þriðjudag um toppsæti riðilsins. „Teygðum betur á þeim en í síðasta leik, létum boltann líka ganga betur. Fengum fullt af færum úr hornunum og fannst við eiga skilið að vera með stærri forystu í hálfleik. Fínasta lið og drullugóður markvörður en mér finnst við þó töluvert betri,“ sagði Aron en Ísland leiddi með tveimur mörkum í hléinu. Vantar drápseðli í íslenska liðið? „Er þetta ekki skemmtilegra svona,“ spurði Aron kíminn áður en alvaran tók við. „Í stöðunni 10-5 erum við að klikka á dauðafærum. Erum samt með töluvert færri tæknifeila en í síðasta leik myndi ég halda Spilum okkur í góð færi, bæði á sex metrum og fyrir skytturnar. Markamaðurinn drullu góður, þeir gerðu ágætlega til baka og við fengum ekki mikið af hraðaupphlaupsmörkum en ég er sáttur með tvö stig.“ „Heldur betur,“ sagði Aron aðspurður hvort það væri þungu fargi af sér létt. „Hugsaði ekki út í það að við myndum tapa þessum leik þegar staðan var jöfn undir lokin. Kom ekkert annað til greina en sigur.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir leik við Svartfjallaland Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Eftir vægast sagt dramatískan leik gegn Serbíu þar sem Ísland bjargaði stigi á ótrúlegan hátt þá var leikur dagsins engu minna dramatískur. Að þessu sinni hafði Ísland þó betur sem þýðir að það er úrslitaleikur við Ungverjaland á þriðjudag um toppsæti riðilsins. „Teygðum betur á þeim en í síðasta leik, létum boltann líka ganga betur. Fengum fullt af færum úr hornunum og fannst við eiga skilið að vera með stærri forystu í hálfleik. Fínasta lið og drullugóður markvörður en mér finnst við þó töluvert betri,“ sagði Aron en Ísland leiddi með tveimur mörkum í hléinu. Vantar drápseðli í íslenska liðið? „Er þetta ekki skemmtilegra svona,“ spurði Aron kíminn áður en alvaran tók við. „Í stöðunni 10-5 erum við að klikka á dauðafærum. Erum samt með töluvert færri tæknifeila en í síðasta leik myndi ég halda Spilum okkur í góð færi, bæði á sex metrum og fyrir skytturnar. Markamaðurinn drullu góður, þeir gerðu ágætlega til baka og við fengum ekki mikið af hraðaupphlaupsmörkum en ég er sáttur með tvö stig.“ „Heldur betur,“ sagði Aron aðspurður hvort það væri þungu fargi af sér létt. „Hugsaði ekki út í það að við myndum tapa þessum leik þegar staðan var jöfn undir lokin. Kom ekkert annað til greina en sigur.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir leik við Svartfjallaland
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira