Vantrauststillaga lögð fram um leið og þing kemur saman Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2024 06:47 Sigmundur segir viðbrögð matvælaráðherra við áliti Umboðsmanns Alþingis „ótrúleg“. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir flokkinn munu leggja fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra um leið og Alþingi kemur saman 22. janúar næstkomandi. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Við höfum áður sagt að ef ríkisstjórnin leysir ekki úr þessu máli áður en Alþingi kemur saman þurfi þingið að grípa inn í. Nú virðist, samkvæmt athugunum okkar, sem meirihluti sé fyrir vantrauststillögu og í ljósi þess má gera ráð fyrir að við leggjum hana fram, verði málið ekki leyst í millitíðinni,“ segir Sigmundur. Varðandi stuðning hinna stjórnarandstöðuflokkanna segir Sigmundur það myndu koma sér á óvart ef einhver þingmaður andstöðunnar greiddi ekki atkvæði með vantrausti. Þá gefur hann í skyn að nægilega margir stjórnarþingmenn myndu styðja tillöguna til að hún næði í gegn. Sigmundur segir viðbrögð Svandísar við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis um að hún hafi brotið gegn lögum þegar hún setti tímabundið bann á hvalveiðar „ótrúleg“. Þá segir hann þetta spurningu um jafnræði. „Það kom mér á óvart að sjá að Bjarni Benediktsson skyldi víkja sem ráðherra án þess að hafa rætt við Vinstri-græna, að því er virðist, að hið sama myndi gilda um þá,“ segir Sigmundur. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur þegar lýst því yfir að vantrauststillaga verði lögð fram gegn matvælaráðherra þegar þing kemur saman. Sagði hún í samtali við fréttastofu í gær að líklega yrði um að ræða sameiginlega tillögu stjórnarandstöðunnar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hvalveiðar Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Við höfum áður sagt að ef ríkisstjórnin leysir ekki úr þessu máli áður en Alþingi kemur saman þurfi þingið að grípa inn í. Nú virðist, samkvæmt athugunum okkar, sem meirihluti sé fyrir vantrauststillögu og í ljósi þess má gera ráð fyrir að við leggjum hana fram, verði málið ekki leyst í millitíðinni,“ segir Sigmundur. Varðandi stuðning hinna stjórnarandstöðuflokkanna segir Sigmundur það myndu koma sér á óvart ef einhver þingmaður andstöðunnar greiddi ekki atkvæði með vantrausti. Þá gefur hann í skyn að nægilega margir stjórnarþingmenn myndu styðja tillöguna til að hún næði í gegn. Sigmundur segir viðbrögð Svandísar við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis um að hún hafi brotið gegn lögum þegar hún setti tímabundið bann á hvalveiðar „ótrúleg“. Þá segir hann þetta spurningu um jafnræði. „Það kom mér á óvart að sjá að Bjarni Benediktsson skyldi víkja sem ráðherra án þess að hafa rætt við Vinstri-græna, að því er virðist, að hið sama myndi gilda um þá,“ segir Sigmundur. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur þegar lýst því yfir að vantrauststillaga verði lögð fram gegn matvælaráðherra þegar þing kemur saman. Sagði hún í samtali við fréttastofu í gær að líklega yrði um að ræða sameiginlega tillögu stjórnarandstöðunnar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hvalveiðar Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira