Nadal kom, sá og sigraði eftir tæpt ár frá keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 19:45 Rafael Nadal hóf endurkomu sína á tennisvöllinn með sigri. Vísir/Getty Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, vann góðan sigur er hann snéri aftur á tennisvöllinn í dag eftir að hafa verið frá keppni í tæpt ár. Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn. Tennis Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira
Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn.
Tennis Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira