Þakklátur fyrir fagmennsku og góðvild Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 11:15 Már segir PLAY hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir séu með. Facebook Sundkappinn söngelski Már Gunnarsson segist gríðarlega ánægður með þjónustu Play í flugi sínu heim til landsins í dag. Hann og hundurinn hans Max voru kampakátir og segja það hafa verið besta flug þeirra til þessa. Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Segir sögur með timbri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Segir sögur með timbri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira