Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2023 20:01 Átt erfitt uppdráttar hjá Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira