Alexander í risastóra EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2023 09:31 Alexander Petersson byrjaði aftur að spila í vetur eftir að hafa verið hættur í eitt ár. vísir/diego Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins. Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira