Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:05 Lét til sín taka. Sebastian Frej/Getty Images Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17
Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50