Dagskráin í dag: Grindvíkingar í opinni dagskrá, undankeppni EM og Formúlan í Las Vegas Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 06:01 Ólafur Ólafsson og félagar hans í Grindavík mæta til leiks í Subway-deild karla í körfubolta í dag. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á heilar 16 beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. Stöð 2 Sport Grindvíkingar verða í eldlínunni í Subway-deildum karla og kvenna í dag og geta vonandi nýtt tækifærið til að dreifa huganum frá jarðskjálftum og mögulegu eldgosi. Grindavík og Þór Akureyri mætast í Subway-deild kvenna klukkan 13:45 og klukkan 16:45 mætast Grindavík og Hamar í Subway-deild karla. Báðir leikir verða sýndir í opinni dagskrá. Klukkan 20:00 er svo komið að Subway-körfuboltakvöldi þar sem farið verður yfir síðustu umferð í Subway-deild karla. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þar sem Zaragoza og Dreamland Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 áður en Charlotte Hornets tekur á móti New York Knicks í NBA-deildinni klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Mallorca Ladies Golf Open á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 13:00 áður en CME Group Tour Championship á LPGA-mótaröðinni tekur við klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 5 Boðið verður upp á tvíhöfða í Garðabænum þar sem Stjarnan tekur á móti Haukum í bæði Subway-deild karla og kvenna. Stelpurnar ríða á vaðið klukkan 13:50 áður en strákarnir taka við keflinu klukkan 16:50. Vodafone Sport Að lokum verður boðið upp á bland í poka á Vodafone Sport. Formúla 1 tekur daginn snemma í Las Vegas og fór þriðja æfing helgarinnar fram klukkan 04:25 í nótt. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo stundvíslega klukkan 07:55. Þá verður einnig boðið upp á þrjá leiki í undankeppni EM, pílukast og einn leik í NHL-deildinni í íshokkí. Armenía og Wales mætast í undankeppni EM klukkan 13:50, Lettar taka á móti Króötum klukkan 16:50 og Ísrael og Rúmenía mætast klukkan 19:35. Grand Slam of Darts heldur svo áfram klukkan 21:45 áður en Bruins og Canadiens mætast í NHL-deildinni klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindvíkingar verða í eldlínunni í Subway-deildum karla og kvenna í dag og geta vonandi nýtt tækifærið til að dreifa huganum frá jarðskjálftum og mögulegu eldgosi. Grindavík og Þór Akureyri mætast í Subway-deild kvenna klukkan 13:45 og klukkan 16:45 mætast Grindavík og Hamar í Subway-deild karla. Báðir leikir verða sýndir í opinni dagskrá. Klukkan 20:00 er svo komið að Subway-körfuboltakvöldi þar sem farið verður yfir síðustu umferð í Subway-deild karla. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þar sem Zaragoza og Dreamland Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 áður en Charlotte Hornets tekur á móti New York Knicks í NBA-deildinni klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Mallorca Ladies Golf Open á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 13:00 áður en CME Group Tour Championship á LPGA-mótaröðinni tekur við klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 5 Boðið verður upp á tvíhöfða í Garðabænum þar sem Stjarnan tekur á móti Haukum í bæði Subway-deild karla og kvenna. Stelpurnar ríða á vaðið klukkan 13:50 áður en strákarnir taka við keflinu klukkan 16:50. Vodafone Sport Að lokum verður boðið upp á bland í poka á Vodafone Sport. Formúla 1 tekur daginn snemma í Las Vegas og fór þriðja æfing helgarinnar fram klukkan 04:25 í nótt. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo stundvíslega klukkan 07:55. Þá verður einnig boðið upp á þrjá leiki í undankeppni EM, pílukast og einn leik í NHL-deildinni í íshokkí. Armenía og Wales mætast í undankeppni EM klukkan 13:50, Lettar taka á móti Króötum klukkan 16:50 og Ísrael og Rúmenía mætast klukkan 19:35. Grand Slam of Darts heldur svo áfram klukkan 21:45 áður en Bruins og Canadiens mætast í NHL-deildinni klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Sjá meira