Rory McIlroy sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 11:01 Rory McIlroy hefur sagt sig úr áhrifamikilli nefnd á vegum PGA. Getty/ Warren Little Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“ McIlroy er næstefstur á heimslistanum í golfi en hann sendi nefndarmönnum bréf í gær þar sem hann tilkynnti þessa ákvörðun sína. Ástæðan er bæði persónuleg sem og faglegs eðlis samkvæmt heimildarmönnum bandarískra fjölmiðla. Rory McIlroy resigns from PGA Tour's Policy Board amid funding negotiations https://t.co/GMtM5zNY3W— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Menn eru auðvitað fljótir að tengja þessa ákvörðun McIlroy við það að bandaríska mótaröðin fór í samningaviðræður við höfuðandstæðing sinn á markaðnum. McIlroy var alltaf mjög harður gagnrýnandi sádí-arabísku LIV mótaraðarinnar og hann vissi ekkert af því að PGA og LIV væru að semja á bak við tjöldin. 6. júní var það tilkynnt að PGA væri að ganga frá samkomulagi við Sádana sem höfðu þá keypt til síns marga af bestu kylfingum heims, stórstjörnur eins og þá Dustin Johnson, Brooks Koepka, Bryson DeChambeau og Phil Mickelson. PGA bannaði þessum LIV kylfingum að keppa á sínum mótum en nú breyttist það allt skyndilega. McIlroy viðurkenndi á blaðamannafundi í kringum þessa tilkynningu að þessar fréttir væru áfall fyrir sig enda hafði hann talað gegn LIV allan tímann. „Þegar þú ert að tala um einn af stærstu peningasjóðum heims viltu þá ekki frekar vera í samvinnu heldur en að vera óvinur? Þegar upp er staðið þá tala peningarnir og þú vilt frekar vera í samvinnu við slíka menn,“ sagði McIlroy á þeim tíma. „Það er erfitt fyrir mig að sitja hér og líða ekki eins og lamb sem hefur verið leitt til slátrunar. Mér finnst eins og ég hafði sett höfuð mitt að veði og að þetta séu launin,“ sagði McIlroy. "Not particularly no, not what I signed up for" Speaking to media yesterday, Rory McIlroy gave his thoughts on being part of the board pic.twitter.com/cbBosIc68b— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 15, 2023 Golf Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
McIlroy er næstefstur á heimslistanum í golfi en hann sendi nefndarmönnum bréf í gær þar sem hann tilkynnti þessa ákvörðun sína. Ástæðan er bæði persónuleg sem og faglegs eðlis samkvæmt heimildarmönnum bandarískra fjölmiðla. Rory McIlroy resigns from PGA Tour's Policy Board amid funding negotiations https://t.co/GMtM5zNY3W— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Menn eru auðvitað fljótir að tengja þessa ákvörðun McIlroy við það að bandaríska mótaröðin fór í samningaviðræður við höfuðandstæðing sinn á markaðnum. McIlroy var alltaf mjög harður gagnrýnandi sádí-arabísku LIV mótaraðarinnar og hann vissi ekkert af því að PGA og LIV væru að semja á bak við tjöldin. 6. júní var það tilkynnt að PGA væri að ganga frá samkomulagi við Sádana sem höfðu þá keypt til síns marga af bestu kylfingum heims, stórstjörnur eins og þá Dustin Johnson, Brooks Koepka, Bryson DeChambeau og Phil Mickelson. PGA bannaði þessum LIV kylfingum að keppa á sínum mótum en nú breyttist það allt skyndilega. McIlroy viðurkenndi á blaðamannafundi í kringum þessa tilkynningu að þessar fréttir væru áfall fyrir sig enda hafði hann talað gegn LIV allan tímann. „Þegar þú ert að tala um einn af stærstu peningasjóðum heims viltu þá ekki frekar vera í samvinnu heldur en að vera óvinur? Þegar upp er staðið þá tala peningarnir og þú vilt frekar vera í samvinnu við slíka menn,“ sagði McIlroy á þeim tíma. „Það er erfitt fyrir mig að sitja hér og líða ekki eins og lamb sem hefur verið leitt til slátrunar. Mér finnst eins og ég hafði sett höfuð mitt að veði og að þetta séu launin,“ sagði McIlroy. "Not particularly no, not what I signed up for" Speaking to media yesterday, Rory McIlroy gave his thoughts on being part of the board pic.twitter.com/cbBosIc68b— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 15, 2023
Golf Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira