Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 15:31 Luis Díaz biðlaði til mannræningja að láta föður sinn lausan þegar hann skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Luton Town. getty/Zac Goodwin Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Skæruliðasamtökin ELN hafa ekki enn staðið við loforð sitt um að láta föður Díaz, Luis Manuel, lausan. Honum og eiginkonu hans, Cilenis Marulanda, var rænt um þarsíðustu helgi en henni var bjargað fljótlega. ELN hefur sakað stjórnvöld í Kólumbíu um að gera þeim erfitt fyrir að láta Luis Manuel lausan með því að vera með fjölmennt lið í Perija fjöllunum við landamæri Kólumbíu og Venesúela. ELN vildi fá tryggingu fyrir því þeir yrðu öruggir þegar þeir slepptu Luis Manuel úr haldi. Stjórnvöld urðu við beiðni ELN en þrátt fyrir það hefur Luis Manuel ekki enn verið sleppt úr haldi samtakanna. Og fjölskylda hans hefur miklar áhyggjur af honum og vill fá sönnun fyrir því að hann sé á lífi. „Mest af öllu viljum við fá sönnun með því að sjá hann og vita í hvaða stöðu hann er. Faðir minn er hér og hann vill sjá son sinn,“ sagði Gabi, bróðir Luis Manuel. Ekki er vitað hvort ELN krefjist lausnargjalds fyrir Luis Manuel. Það verður þó að teljast líklegt þar sem samtökin sleppa venjulega ekki gíslum nema gegn hárri peningagreiðslu. Þrátt fyrir að faðir hans sé enn í haldi mannræningja spilaði Díaz og skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn biðlaði Díaz til ELN að láta föður sinn lausan. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Skæruliðasamtökin ELN hafa ekki enn staðið við loforð sitt um að láta föður Díaz, Luis Manuel, lausan. Honum og eiginkonu hans, Cilenis Marulanda, var rænt um þarsíðustu helgi en henni var bjargað fljótlega. ELN hefur sakað stjórnvöld í Kólumbíu um að gera þeim erfitt fyrir að láta Luis Manuel lausan með því að vera með fjölmennt lið í Perija fjöllunum við landamæri Kólumbíu og Venesúela. ELN vildi fá tryggingu fyrir því þeir yrðu öruggir þegar þeir slepptu Luis Manuel úr haldi. Stjórnvöld urðu við beiðni ELN en þrátt fyrir það hefur Luis Manuel ekki enn verið sleppt úr haldi samtakanna. Og fjölskylda hans hefur miklar áhyggjur af honum og vill fá sönnun fyrir því að hann sé á lífi. „Mest af öllu viljum við fá sönnun með því að sjá hann og vita í hvaða stöðu hann er. Faðir minn er hér og hann vill sjá son sinn,“ sagði Gabi, bróðir Luis Manuel. Ekki er vitað hvort ELN krefjist lausnargjalds fyrir Luis Manuel. Það verður þó að teljast líklegt þar sem samtökin sleppa venjulega ekki gíslum nema gegn hárri peningagreiðslu. Þrátt fyrir að faðir hans sé enn í haldi mannræningja spilaði Díaz og skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn biðlaði Díaz til ELN að láta föður sinn lausan.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira