Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 11:06 Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með Rashford. Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira