Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2023 12:00 Eftir leik Galatasaray og Bayern München í Meistaradeild Evrópu pantaði Tanguy Ndombele sér hamborgara. Það fór illa í þjálfara tyrknesku meistaranna. getty/ANP Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans. Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans.
Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Sjá meira