Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 09:00 Tiger Woods og Rory McIlroy eru góðir félagar og hafa verið lengi. Getty/Ben Jared Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 Golf Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
Golf Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira