„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 22:31 Erik ten Hag á hliðarlínunni í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira