Nú hægt að sækja um vegabréf á netinu Lovísa Arnardóttir skrifar 18. október 2023 10:10 Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra afhendir Ínu Andradóttur fyrsta vegabréfið sem fór í gegnum nýtt umsóknarferli. Mynd/Stjórnarráðið Forsjáraðilar þurfa ekki lengur að mæta báðir til sýslumanns til að sækja um vegabréf fyrir börn sín. Vegabréfsumsóknir og greiðsla fyrir þau eru nú á netinu. Eftir að umsókn er lokið er svo hægt að bóka tíma í myndatöku, eða mæta. Forsjáraðilar þurfa nú ekki báðir að mæta með börnum sínum til sýslumanns til að sækja um vegabréf. Það er meðal breytinga sem nú hefur verið gerð eftir að sýslumenn og Þjóðskrá hafa opnað fyrir forskráningu og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á á island.is. Með forskráningu og greiðslu á Ísland.is er umsóknarferlinu hraðað á þann hátt að umsækjandi hakar einfaldlega við á Ísland.is að hann óski eftir vegabréfi, gengur síðan frá greiðslu og mætir að lokum til sýslumanns beint í myndatöku til að klára umsóknarferlið. Það er hægt að gera á hvaða skrifstofu sýslumanns sem er á landinu óháð því hvar þeir búa. Hægt er, samkvæmt tilkynningunni, að bóka tíma í myndatöku á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að bóka tíma á öðrum umsóknarstöðum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að útgefin vegabréf á þessu ári eru farin að nálgast 48.000. Flest vegabréf á einu ári voru gefin út árið 2016 þegar um 76.000 vegabréf voru gefin út. Fyrr á árinu var handhöfum íslenskra vegabréfa gert kleift að skoða upplýsingar vegabréfa sinna og barna sinna á netinu. Stafræn þróun Vegabréf Ferðalög Tengdar fréttir Íslensk vegabréf í 21. sæti Íslenskir ríkisborgarar geta ferðast til 147 landa án þess að þurfa til þess fyrirframfengna vegabréfsáritun („visa“). Þá geta handhafar íslenskra vegabréfa ferðast til 28 landa án þess að framvísa vegabréfi. 16. mars 2023 15:26 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Forsjáraðilar þurfa nú ekki báðir að mæta með börnum sínum til sýslumanns til að sækja um vegabréf. Það er meðal breytinga sem nú hefur verið gerð eftir að sýslumenn og Þjóðskrá hafa opnað fyrir forskráningu og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á á island.is. Með forskráningu og greiðslu á Ísland.is er umsóknarferlinu hraðað á þann hátt að umsækjandi hakar einfaldlega við á Ísland.is að hann óski eftir vegabréfi, gengur síðan frá greiðslu og mætir að lokum til sýslumanns beint í myndatöku til að klára umsóknarferlið. Það er hægt að gera á hvaða skrifstofu sýslumanns sem er á landinu óháð því hvar þeir búa. Hægt er, samkvæmt tilkynningunni, að bóka tíma í myndatöku á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að bóka tíma á öðrum umsóknarstöðum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að útgefin vegabréf á þessu ári eru farin að nálgast 48.000. Flest vegabréf á einu ári voru gefin út árið 2016 þegar um 76.000 vegabréf voru gefin út. Fyrr á árinu var handhöfum íslenskra vegabréfa gert kleift að skoða upplýsingar vegabréfa sinna og barna sinna á netinu.
Stafræn þróun Vegabréf Ferðalög Tengdar fréttir Íslensk vegabréf í 21. sæti Íslenskir ríkisborgarar geta ferðast til 147 landa án þess að þurfa til þess fyrirframfengna vegabréfsáritun („visa“). Þá geta handhafar íslenskra vegabréfa ferðast til 28 landa án þess að framvísa vegabréfi. 16. mars 2023 15:26 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Íslensk vegabréf í 21. sæti Íslenskir ríkisborgarar geta ferðast til 147 landa án þess að þurfa til þess fyrirframfengna vegabréfsáritun („visa“). Þá geta handhafar íslenskra vegabréfa ferðast til 28 landa án þess að framvísa vegabréfi. 16. mars 2023 15:26