Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 13:00 Stuðningmenn Liverpool þurfa að komast yfir þennan Tottenham leik því nú er augljóst að enska úrvalsdeildin hefur gert það með því að hleypa dómurunum aftur inn úr kuldanum. Getty/Joosep Martinson Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Stuðningsmenn Liverpool eru varla búnir að jafna sig ennþá en knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp bað fljótlega um að sýna dómurunum miskunn. Nú hefur það verið staðfest að þeir England og Cook verða aftur að störfum í umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Þeir munu þó ekki koma nálægt Liverpool leikjum í næstu framtíð. England og Cook mistókst að leiðrétta rangan rangstöðudóm þegar Luis Diaz kom Liverpool í 1-0. Misskilningur sá til þess að þeir uppgötvuðu ekki mistökin sín fyrr en leikurinn var farinn aftur í gang. Þeir fengu tveggja umferð kælingu vegna málsins og hafa ekkert dæmt í þrjár vikur. Darren England verður fjórði dómari í leik Brentford á móti Burnley. Cook er aðstoðardómari í leik Sheffield United á móti Manchester United. Simon Hooper dæmdi umræddan leik Tottenham og Liverpool en hann verður í VAR-herberginu fyrir leik Newcastle og Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool eru varla búnir að jafna sig ennþá en knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp bað fljótlega um að sýna dómurunum miskunn. Nú hefur það verið staðfest að þeir England og Cook verða aftur að störfum í umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Þeir munu þó ekki koma nálægt Liverpool leikjum í næstu framtíð. England og Cook mistókst að leiðrétta rangan rangstöðudóm þegar Luis Diaz kom Liverpool í 1-0. Misskilningur sá til þess að þeir uppgötvuðu ekki mistökin sín fyrr en leikurinn var farinn aftur í gang. Þeir fengu tveggja umferð kælingu vegna málsins og hafa ekkert dæmt í þrjár vikur. Darren England verður fjórði dómari í leik Brentford á móti Burnley. Cook er aðstoðardómari í leik Sheffield United á móti Manchester United. Simon Hooper dæmdi umræddan leik Tottenham og Liverpool en hann verður í VAR-herberginu fyrir leik Newcastle og Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira