Ljósleiðaradeildin í beinni: Heldur sigurganga meistaranna áfram? Snorri Már Vagnsson skrifar 10. október 2023 19:15 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram og hefjast leikar kl. 19:30 þegar FH mætir NOCCO Dusty. Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport
Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport