Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 3. október 2023 18:01 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Vextir á námslánum hækka sífellt og hægt er að fá húsnæðislán á betri kjörum en námslán. Lántakendum hefur fækkað á síðustu árum og forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta kallar eftir hugarfarsbreytingu hjá stjórnvöldum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Örlög Kevins McCarthy, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ráðast í kvöld með atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu gegn honum. Við förum yfir nýjustu vendingar. Umboðsmanni barna hafa borist erindi frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Við ræðum við Salvöru Nordal sem segir börnin upplifa mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Þá verðum við í beinni frá fyrsta opna íbúafundinum um Sundabraut, heyrum í Sjálfstæðismönnum um nýja tillögu um uppsetningu á sólarsellum á heimilum í Reykjavík og skoðum fyrstu íslensku tilraunastofuna í stjarneðlisfræði. Í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir þríburamömmur sem eignuðust dætur sínar í vor - þremur mánuðum fyrir tímann. Mæðurnar segja okkur fæðingarsöguna og fara yfir erfiðleikana, ástina og gleðina sem fylgir því að eignast þrjú börn á einu bretti. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Örlög Kevins McCarthy, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ráðast í kvöld með atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu gegn honum. Við förum yfir nýjustu vendingar. Umboðsmanni barna hafa borist erindi frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Við ræðum við Salvöru Nordal sem segir börnin upplifa mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Þá verðum við í beinni frá fyrsta opna íbúafundinum um Sundabraut, heyrum í Sjálfstæðismönnum um nýja tillögu um uppsetningu á sólarsellum á heimilum í Reykjavík og skoðum fyrstu íslensku tilraunastofuna í stjarneðlisfræði. Í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir þríburamömmur sem eignuðust dætur sínar í vor - þremur mánuðum fyrir tímann. Mæðurnar segja okkur fæðingarsöguna og fara yfir erfiðleikana, ástina og gleðina sem fylgir því að eignast þrjú börn á einu bretti. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira