Höskuldur: Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. september 2023 21:54 Höskuldur sést hér í baráttunni við Birni Snæ sem skoraði mark Víkings. Vísir / Hulda Margrét „Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna okkar og bara flott frammistaða“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir 3-1 sigur gegn Víkingi. Höskuldur skoraði annað mark leiksins og átti góðan leik á miðjunni hjá Blikum. Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00