Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 19:16 Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport