Mamma Rubiales útskrifuð af spítala eftir hungurverkfallið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 09:00 Luis Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Ángeles Béjar, mamma hins umdeilda forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales, hefur verið útskrifuð af spítala eftir að hafa verið lögð þar inn í kjölfar hungurverkfalls. Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn