Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 21:15 Leiknir valtaði yfir ÍA 1-5 Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma. Lengjudeild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma.
Lengjudeild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira