Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 18:15 Jordan Henderson hefur látið málefni hinsegin samfélagsins sig varða og sýnt stuðning í verki með því að bera regnbogalitað fyrirliðaband. Það verður væntanlega ekki liðið í Sádí Arabíu Vísir/Getty Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023 Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023
Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn