Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 13:00 Með þægilega forystu á toppnum. EPA-EFE/Peter Powell Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið. Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið.
Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33
Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42