Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 07:51 Josko Gvardiol hefur leikið í tvö tímabil með þýska félaginu RB Leipzig Getty/Ulrik Pedersen Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar. Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira