Spider-Man, Snake og margir aðrir í stiklusúpu Sony Samúel Karl Ólason skrifar 25. maí 2023 16:57 Sony hélt í gær kynningu fyrir þá tölvuleiki sem stúdíó fyrirtækisins eru að vinna að auk, þess sem sýndir voru leikir annarra fyrirtækja sem munu koma út fyrir PlayStation 5 á næstu mánuðum og árum. Mikil eftirvænting ríkti eftir kynningunni en óhætt er að segja að hún hafi farið nokkuð rólega af stað. Meðal þess stærsta sem kynnt var á kynningunni var Spider-Man 2, endurgerð af Metal Gear Solid 3, Final Fantasy 16, Talos Principle 2 og margt margt fleira. Sjá má allar helstu stiklur og kynningar gærdagsins hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Mikil eftirvænting ríkti eftir kynningunni en óhætt er að segja að hún hafi farið nokkuð rólega af stað. Meðal þess stærsta sem kynnt var á kynningunni var Spider-Man 2, endurgerð af Metal Gear Solid 3, Final Fantasy 16, Talos Principle 2 og margt margt fleira. Sjá má allar helstu stiklur og kynningar gærdagsins hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið