Sló met yfir fjölda ferða á topp Everest Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2023 07:41 Kami Rita hefur klifið mörg af hæstu fjöllum heims. AP Nepalski sjerpinn Kami Rita hefur slegið met yfir fjölda ferða á topp Everest, hæsta fjall heims. Hann komst á topp Everest í 27. sinn fyrr í dag, þremur dögum eftir að annar sjerpi, Pasang Dawa, hafði jafnað met hans. Hinn 53 ára Kami Rita leiddi hóp fjallgöngumanna á vegum félagsins Seven Summit Treks upp á toppinn og er hann sagður við góða heilsu eftir gönguna, að því er fram kemur í frétt AP. Mikill fjöldi fjallgöngumanna bíða nú færis eftir að komast á topp Everest en tímabilið þar sem heimilt er að klífa fjallið hófst um helgina. Mikill fjöldi sérþjálfaðra sjerpa vinna að því að koma fyrir reipum og stígum til að auðvelda fólki, sem hefur til þess leyfi, að klífa tindinn. Maí er talinn besti mánuðurinn til að klífa Everest þar sem mestar líkur eru þá á góðum veðuraðstæðum. Þegar líður á júní versnar jafnan veðrið og aðstæður verða varasamari. Kami Rita komst fyrst á topp Everest árið 1994 og hefur farið á topp fjallsins á svo gott sem hverju ári síðan. Hann hefur auk þess komist á topp fjölda annarra af hæstu fjöllum heims, þar með talið K-2, Cho-Oyu, Manaslu og Lhotse. Nepal Everest Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Hinn 53 ára Kami Rita leiddi hóp fjallgöngumanna á vegum félagsins Seven Summit Treks upp á toppinn og er hann sagður við góða heilsu eftir gönguna, að því er fram kemur í frétt AP. Mikill fjöldi fjallgöngumanna bíða nú færis eftir að komast á topp Everest en tímabilið þar sem heimilt er að klífa fjallið hófst um helgina. Mikill fjöldi sérþjálfaðra sjerpa vinna að því að koma fyrir reipum og stígum til að auðvelda fólki, sem hefur til þess leyfi, að klífa tindinn. Maí er talinn besti mánuðurinn til að klífa Everest þar sem mestar líkur eru þá á góðum veðuraðstæðum. Þegar líður á júní versnar jafnan veðrið og aðstæður verða varasamari. Kami Rita komst fyrst á topp Everest árið 1994 og hefur farið á topp fjallsins á svo gott sem hverju ári síðan. Hann hefur auk þess komist á topp fjölda annarra af hæstu fjöllum heims, þar með talið K-2, Cho-Oyu, Manaslu og Lhotse.
Nepal Everest Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira