FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 06:30 FH-liðið er að koma upp í Bestu deildina. Instagram/@fhingar Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5. Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5.
Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01