Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 15:01 Frank Lampard hefur fátt út á Boehly að setja. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira