„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 08:00 Andrea Jacobsen Skjáskot/Stöð 2 Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11