Stig gætu verið tekin af Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 20:45 Sean Dyche er þjálfari Everton. Getty Images Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira