Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2023 21:30 Úr gömlum leik Stjörnunnar og Víkings. Vísir/Elín Björg Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Þannig er mál með vexti að Stjarnan og Víkingur mættust í Lengjubikar karla í fótbolta þann 16. febrúar. Víkingur vann leikinn 2-1 en Stjarnan taldi að Víkingur hefði „ranglega fyllt út leikskýrslu leiksins með vísvitandi hætti.“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, fór meiddur af velli og inn í hans stað kom Jochum Magnússon. Sá síðarnefndi var hins vegar ekki skráður á skýrslu en varamarkvörður Víkinga samkvæmt leikskýrslu var Uggi Jóhann Auðunsson. Stjarnan kærði og vildi að sér yrði dæmdur 3-0 sigur líkt og vani er þegar leikskýrslur eru rangar. KSÍ var hins vegar ekki á sama máli. Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar var eftirfarandi: „Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings R. í Lengjubikarkeppni karla, sem fram fór þann 16. febrúar 2023, skulu standa óhögguð. Staðfest er sekt Víkings R. að upphæð kr. 50.000, sem félaginu var úrskurðuð 23. febrúar 2023.“ Úrskurðinn má lesa í heild hér. Víkingar eru á leið í 8-liða úrslit Lengjubikarsins en þeir sitja sem stendur á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir 4 leiki. Stjarnan hefur lokið leik og endar með 8 stig eftir 5 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Stjarnan og Víkingur mættust í Lengjubikar karla í fótbolta þann 16. febrúar. Víkingur vann leikinn 2-1 en Stjarnan taldi að Víkingur hefði „ranglega fyllt út leikskýrslu leiksins með vísvitandi hætti.“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, fór meiddur af velli og inn í hans stað kom Jochum Magnússon. Sá síðarnefndi var hins vegar ekki skráður á skýrslu en varamarkvörður Víkinga samkvæmt leikskýrslu var Uggi Jóhann Auðunsson. Stjarnan kærði og vildi að sér yrði dæmdur 3-0 sigur líkt og vani er þegar leikskýrslur eru rangar. KSÍ var hins vegar ekki á sama máli. Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar var eftirfarandi: „Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings R. í Lengjubikarkeppni karla, sem fram fór þann 16. febrúar 2023, skulu standa óhögguð. Staðfest er sekt Víkings R. að upphæð kr. 50.000, sem félaginu var úrskurðuð 23. febrúar 2023.“ Úrskurðinn má lesa í heild hér. Víkingar eru á leið í 8-liða úrslit Lengjubikarsins en þeir sitja sem stendur á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir 4 leiki. Stjarnan hefur lokið leik og endar með 8 stig eftir 5 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira