„Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. mars 2023 09:01 Arnar Gunnlaugsson er nokkuð sáttur við leikmannahópinn þrátt fyrir fáar viðbætur. Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn. Júlíus yfirgaf Víking á dögunum til að semja við Frederikstad í Noregi. Hann hefur verið burðarás í liði Víkings síðustu ár og munar um minna. Adam Ægir Pálsson fór einnig frá liðinu en það hefur verið fátt um viðbætur í vetur. Arnar segist nokkuð sáttur við leikmannahóp Víkings en það megi þó bæta við hann. „Þegar allir eru heilir þá erum við með mjög flottan hóp, það er engin spurning um það. En okkur þjálfurunum finnst alltaf vanta einn eða tvo. Við þurfum alltaf að vera öruggir með að fylla upp í 18 manna hóp sem getur staðist í þessum raunum að vera í öllum keppnum,“ „Ég myndi sofa betur ef það væri einn á leiðinni en hann þarf bara að vera virkilega góður og keppa um sæti í byrjunarliðinu. Annars er enginn tilgangur með þessu,“ segir Arnar. Möguleikar felist í brottför fyrirliðans En hvar þyrftu Víkingar þá helst að styrkja sig? „Stundum finnst manni maður þurfa á varnarmanni að halda, stundum á miðjumanni. Augljóslega fyrst Júlli er farinn þurfum við að leita þar en með því að Júlli fari finnst mér það gefa okkur ákveðna aðra möguleika,“ segir Arnar en Matthías Vilhjálmsson hefur til að mynda spilað á miðjunni eftir brottför Júlíusar og Pablo Punyed í dýpri stöðu á miðjunni en í fyrra. „Það er búin að vera mikil leikmannavelta hjá Víkingi undanfarin ár og alltaf höfum við fundið svörin við því og mætt til leiks með sterkt lið. Við þurfum bara að hugsa aðeins okkar leik upp á nýtt og finna góðar leiðir til að vera samkeppnishæfir í sumar,“ segir Arnar. Menn dæmi Matthías á síðustu tveimur árum Matthías Vilhjálmsson yfirgaf FH óvænt í vetur til að semja við Víking, hann er annar aðeins tveggja leikmanna sem Víkingur hefur fengið í vetur ásamt Sveini Gísla Þorkelssyni sem kom frá ÍR. Arnar segir Matthías koma með mikið að borðinu þrátt fyrir mögur ár með slöku FH liði síðustu tvö ár. „Hann er svaka sigurvegari, menn gleyma því oft. Hann vann fjölda titla með FH og svo varð hann fjórfaldur meistari með Rosenborg í Noregi. Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt og það man bara árangur FH síðustu tvö ár og dæmir hann út frá því,“ „Hann er bara mjög hungraður og búinn að koma gríðarlega sterkur inn í okkar klúbb, innan vallar sem utan. Við væntum gríðarlega mikils af honum í sumar,“ segir Arnar. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Júlíus yfirgaf Víking á dögunum til að semja við Frederikstad í Noregi. Hann hefur verið burðarás í liði Víkings síðustu ár og munar um minna. Adam Ægir Pálsson fór einnig frá liðinu en það hefur verið fátt um viðbætur í vetur. Arnar segist nokkuð sáttur við leikmannahóp Víkings en það megi þó bæta við hann. „Þegar allir eru heilir þá erum við með mjög flottan hóp, það er engin spurning um það. En okkur þjálfurunum finnst alltaf vanta einn eða tvo. Við þurfum alltaf að vera öruggir með að fylla upp í 18 manna hóp sem getur staðist í þessum raunum að vera í öllum keppnum,“ „Ég myndi sofa betur ef það væri einn á leiðinni en hann þarf bara að vera virkilega góður og keppa um sæti í byrjunarliðinu. Annars er enginn tilgangur með þessu,“ segir Arnar. Möguleikar felist í brottför fyrirliðans En hvar þyrftu Víkingar þá helst að styrkja sig? „Stundum finnst manni maður þurfa á varnarmanni að halda, stundum á miðjumanni. Augljóslega fyrst Júlli er farinn þurfum við að leita þar en með því að Júlli fari finnst mér það gefa okkur ákveðna aðra möguleika,“ segir Arnar en Matthías Vilhjálmsson hefur til að mynda spilað á miðjunni eftir brottför Júlíusar og Pablo Punyed í dýpri stöðu á miðjunni en í fyrra. „Það er búin að vera mikil leikmannavelta hjá Víkingi undanfarin ár og alltaf höfum við fundið svörin við því og mætt til leiks með sterkt lið. Við þurfum bara að hugsa aðeins okkar leik upp á nýtt og finna góðar leiðir til að vera samkeppnishæfir í sumar,“ segir Arnar. Menn dæmi Matthías á síðustu tveimur árum Matthías Vilhjálmsson yfirgaf FH óvænt í vetur til að semja við Víking, hann er annar aðeins tveggja leikmanna sem Víkingur hefur fengið í vetur ásamt Sveini Gísla Þorkelssyni sem kom frá ÍR. Arnar segir Matthías koma með mikið að borðinu þrátt fyrir mögur ár með slöku FH liði síðustu tvö ár. „Hann er svaka sigurvegari, menn gleyma því oft. Hann vann fjölda titla með FH og svo varð hann fjórfaldur meistari með Rosenborg í Noregi. Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt og það man bara árangur FH síðustu tvö ár og dæmir hann út frá því,“ „Hann er bara mjög hungraður og búinn að koma gríðarlega sterkur inn í okkar klúbb, innan vallar sem utan. Við væntum gríðarlega mikils af honum í sumar,“ segir Arnar. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn