Síðasta orrusta Wagner? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2023 10:29 Hart er barist um Bakhmut og sér ekki fyrir endann á átökunum. AP/Libkos Serhiy Cherevaty, yfirmaður hersveita Úkraínu í austurhluta landsins, segir orrustuna um Bakhmut þá síðustu sem sveitir Wagner málaliðahópsins munu há. Hann segir þúsundir liðsmanna Wagner hafa fallið í átökunum. Þrátt fyrir að bardagarnir í Bakhmut hafi kostað báðar fylkingar miklar blóðsúthellingar virðast Úkraínumenn mögulega eygja tækifæri í því að gera út um þann liðsstyrk sem Wagner aflaði sér úr fangelsum Rússlands. New York Times hefur eftir yfirvöldum í Úkraínu að nærri 30 þúsund af 50 þúsund liðsmönnum Wagner hafi ýmist verið drepnir, særst eða hlaupist undan, margir í Bakhmut. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir Úkraínumenn hafa fallið en Rússar segja fjöldann í kringum 11 þúsund, bara í febrúar. Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner, segir málaliðahópinn nú hafa austurhluta Bakhmut alfarið á sínu valdi, allt austan við ána Bakhmutka. Hann sagði í gær að um 12 til 20 þúsund úkraínskir hermenn freistuðu þess enn að verja borgina. Það vekur nokkra athygli að á sama tíma og bandamenn Úkraínu hafa lýst því yfir að yfirráð yfir borginni skipti ekki sköpum og að sigur Rússa í orrustunni væri aðeins táknrænn hefur Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagt borgina taktískt mikilvæga. Forsetinn sagði í samtali við CNN að ef Bakhmut félli þá væri „opinn vegur“ fyrir Rússa að ná öðrum borgum á sitt vald. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Þrátt fyrir að bardagarnir í Bakhmut hafi kostað báðar fylkingar miklar blóðsúthellingar virðast Úkraínumenn mögulega eygja tækifæri í því að gera út um þann liðsstyrk sem Wagner aflaði sér úr fangelsum Rússlands. New York Times hefur eftir yfirvöldum í Úkraínu að nærri 30 þúsund af 50 þúsund liðsmönnum Wagner hafi ýmist verið drepnir, særst eða hlaupist undan, margir í Bakhmut. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir Úkraínumenn hafa fallið en Rússar segja fjöldann í kringum 11 þúsund, bara í febrúar. Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner, segir málaliðahópinn nú hafa austurhluta Bakhmut alfarið á sínu valdi, allt austan við ána Bakhmutka. Hann sagði í gær að um 12 til 20 þúsund úkraínskir hermenn freistuðu þess enn að verja borgina. Það vekur nokkra athygli að á sama tíma og bandamenn Úkraínu hafa lýst því yfir að yfirráð yfir borginni skipti ekki sköpum og að sigur Rússa í orrustunni væri aðeins táknrænn hefur Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagt borgina taktískt mikilvæga. Forsetinn sagði í samtali við CNN að ef Bakhmut félli þá væri „opinn vegur“ fyrir Rússa að ná öðrum borgum á sitt vald.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira