Fór tvisvar úr að ofan til að slá golfhögg á PGA-móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 10:00 Akshay Bhatia hikaði ekki við að afklæðast til að passa upp á fötin fengju ekki á sig leðjuslettur. Getty/Sam Greenwood Bandaríski kylfingurinn Akshay Bhatia vakti mikla athygli á PGA golfmóti á Palm Beach á Flórída skaga um helgina. Bhatia klæddi sig nefnilega úr að ofan í tvígang á þriðja hringnum á laugardaginn eftir að hafa slegið út fyrir braut. Not just once, but twice during his third round, American golfer Akshay Bhatia was forced into an impromptu wardrobe change at the PGA National Resorthttps://t.co/nc7IwftrXi— CNN (@CNN) February 27, 2023 Fyrra skiptið var á sjöttu holunni þegar hann missti högg út vinstra megin. Hann fór úr að ofan og tókst að slá inn á braut og svo í framhaldinu bjarga parinu. Eftir höggið var hann með leðjuslettur á sér og því kannski skynsamlegt að fara úr að ofan. Bhatia hafði spilað annan hringinn vel en þarna fór allt að ganga á afturfótunum hjá honum. Hann var búinn að fá skolla, skramba og skolla á þremur af fjórum holum áður en hann kom á fimmtándu holuna. Þetta var par þrjú hola og Bhatia sló of langt, yfir holuna og út í mýrlendi fyrir aftan holuna. Hann reyndi að slá boltann úr mýrinni þar sem fæturnar hans voru á kafi í leðju. Það tókst hins vegar ekki eins vel og í fyrra skiptið og hann endaði á að fá skramba á holunni. Á endanum lék hann hringinn á fjórum höggum yfir pari. Bhatia þótti samt vænt um að fá klapp þegar hann mætti í klúbbhúsið eftir hringinn. „Ég fékk klapp og leið vel með það. Mér finnst líkaminn minn líta vel út og vonandi leit hann út fyrir að vera aðeins stærri í sjónvarpinu,“ sagði Akshay Bhatia léttur í viðtali. Whatever it takes, @AkshayBhatia_1 pic.twitter.com/Q8INnMHrUk— PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2023 Golf Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Bhatia klæddi sig nefnilega úr að ofan í tvígang á þriðja hringnum á laugardaginn eftir að hafa slegið út fyrir braut. Not just once, but twice during his third round, American golfer Akshay Bhatia was forced into an impromptu wardrobe change at the PGA National Resorthttps://t.co/nc7IwftrXi— CNN (@CNN) February 27, 2023 Fyrra skiptið var á sjöttu holunni þegar hann missti högg út vinstra megin. Hann fór úr að ofan og tókst að slá inn á braut og svo í framhaldinu bjarga parinu. Eftir höggið var hann með leðjuslettur á sér og því kannski skynsamlegt að fara úr að ofan. Bhatia hafði spilað annan hringinn vel en þarna fór allt að ganga á afturfótunum hjá honum. Hann var búinn að fá skolla, skramba og skolla á þremur af fjórum holum áður en hann kom á fimmtándu holuna. Þetta var par þrjú hola og Bhatia sló of langt, yfir holuna og út í mýrlendi fyrir aftan holuna. Hann reyndi að slá boltann úr mýrinni þar sem fæturnar hans voru á kafi í leðju. Það tókst hins vegar ekki eins vel og í fyrra skiptið og hann endaði á að fá skramba á holunni. Á endanum lék hann hringinn á fjórum höggum yfir pari. Bhatia þótti samt vænt um að fá klapp þegar hann mætti í klúbbhúsið eftir hringinn. „Ég fékk klapp og leið vel með það. Mér finnst líkaminn minn líta vel út og vonandi leit hann út fyrir að vera aðeins stærri í sjónvarpinu,“ sagði Akshay Bhatia léttur í viðtali. Whatever it takes, @AkshayBhatia_1 pic.twitter.com/Q8INnMHrUk— PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2023
Golf Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira