Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 15:01 Erik ten Hag fagnar sigri Manchester United á Barcelona á Old Trafford í gær. AP/Dave Thompson Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. United liðið lenti undir eftir að hafa fengið dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu en skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United hefur boðað endurkomu sína í hóp bestu liða Englands á þessu tímabili og liðið hefur fagnað sigrum á Liverpool, Arsenal, Tottenham og Manchester City á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sigurinn í gær þýðir að Manchester United á enn möguleika á því að vinna fernuna á þessu tímabili. Ten Hag segir að liðið óttist nú ekkert lið lengur. „Þú þarft að ná í úrslit til að efla trúna. Ég tel að þetta sé annað stórt skref fyrir okkur því ef þú getur unnið Barcelona, eitt besta liðið í Evrópu í dag, þá færð þú mikla trú á því að þú getir unnið alla,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat ekki annað en borið saman úrslit Liverpool og Manchester United í Evrópuleikjum liðanna í vetur. „Þetta var stórkostlegt kvöld. Það er frábært að ná að vinna Barcelona sem er átta stigum á undan Real Madrid í spænsku deildinni miðað við hvað við sáum frá Real Madrid í vikunni,“ sagði Ten Hag en Real vann auðvitað 5-2 sigur á Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni. „Við sýndum frábæra frammistöðu og við verðum að taka þetta með okkur í næstu leiki, trúna á það að við getum unnið stóra leiki,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
United liðið lenti undir eftir að hafa fengið dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu en skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United hefur boðað endurkomu sína í hóp bestu liða Englands á þessu tímabili og liðið hefur fagnað sigrum á Liverpool, Arsenal, Tottenham og Manchester City á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sigurinn í gær þýðir að Manchester United á enn möguleika á því að vinna fernuna á þessu tímabili. Ten Hag segir að liðið óttist nú ekkert lið lengur. „Þú þarft að ná í úrslit til að efla trúna. Ég tel að þetta sé annað stórt skref fyrir okkur því ef þú getur unnið Barcelona, eitt besta liðið í Evrópu í dag, þá færð þú mikla trú á því að þú getir unnið alla,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat ekki annað en borið saman úrslit Liverpool og Manchester United í Evrópuleikjum liðanna í vetur. „Þetta var stórkostlegt kvöld. Það er frábært að ná að vinna Barcelona sem er átta stigum á undan Real Madrid í spænsku deildinni miðað við hvað við sáum frá Real Madrid í vikunni,“ sagði Ten Hag en Real vann auðvitað 5-2 sigur á Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni. „Við sýndum frábæra frammistöðu og við verðum að taka þetta með okkur í næstu leiki, trúna á það að við getum unnið stóra leiki,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira