Ljósleiðaradeildin í beinni: Lokaumferðin hefst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendinug á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.Í kvöld verður barist í neðri hlutanum þar sem fjögur lið eru jöfn að stigum og berjast um fimmta sæti deildarinnar. LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti
LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti