Ljósleiðaradeildin í beinni: Atlantic nálgast deildarmeistaratitilinn með sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 19:21 Leikir kvöldsins. Sautjánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst með tveimur leikjum í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport
Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport