Stjörnu-Sævar til KPMG Bjarki Sigurðsson skrifar 1. febrúar 2023 14:12 Frá vinstri: Sævar Helgi Bragason, Þorsteinn Guðbrandsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Guido Picus. Fyrirtækið KPMG hefur ráðið til sín fjóra sérfræðinga, þau Bryndísi Gunnlaugsdóttur, Guido Picus, Sævar Helga Bragason og Þorstein Guðbrandsson. Sérhæfa þau sig á fjölbreyttum sviðum og koma frá ólíkum geirum atvinnulífsins. Bryndís mun sérhæfa sig í þjónustu við ríki og sveitarfélög. Hún starfaði áður sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra og Útlendingastofnun. Hún var forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar árin 2010-2014 og hefur setið í fjölda stjórna, nefnda og ráða fyrir bæði sveitarfélög og ríki. Bryndís er með BA og ML próf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guido mun sérhæfa sig í því að aðstoða fyrirtæki og opinbera aðila við úttekt, skipulagningu og innleiðingu á starfrænum umbreytingum. Guido hefur yfir 20 ára reynslu frá London, Munchen og Quito og hefur áður starfað hjá Amazon, Deloitte og Futura Innovation Lab. Hann lærði greiningu og hönnun kerfa í University of South Carolina og er með MBA gráðu frá University of Edinburg. Sævar Helgi mun sérhæfa sig í sjálfbærni og umhverfismálum. Hann er jarðfræðingur að mennt, kennari, dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi auk þess að vera rithöfundur. Hann starfaði áður í teymi loftslags og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við ýmis verkefni sem tengjast vísindamiðlun. Þorsteinn mun sérhæfa sig á sviði fjármála- og rekstrarráðgjafar. Hann er viðskiptafræðingur með yfir 20 ára reynslu af kaupum og sölu fyrirtækja og hefur leitt tugi viðskipta með fyrirtæki, bæði hér á landi og erlendis. Auk fyrirtækjaviðskipta hefur Þorsteinn víðtæka reynslu að fyrirtækjarekstri og starfaði um árabil í upplýsingatækni, áður en hann fór til starfa á fyrirtækjasviði Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Undanfarin 14 ár hefur Þorsteinn búið í Austin, Texas þar sem hann hefur starfað sjálfstætt við fjármála-, fjárfestinga- og rekstrarráðgjöf. Vistaskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Bryndís mun sérhæfa sig í þjónustu við ríki og sveitarfélög. Hún starfaði áður sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra og Útlendingastofnun. Hún var forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar árin 2010-2014 og hefur setið í fjölda stjórna, nefnda og ráða fyrir bæði sveitarfélög og ríki. Bryndís er með BA og ML próf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guido mun sérhæfa sig í því að aðstoða fyrirtæki og opinbera aðila við úttekt, skipulagningu og innleiðingu á starfrænum umbreytingum. Guido hefur yfir 20 ára reynslu frá London, Munchen og Quito og hefur áður starfað hjá Amazon, Deloitte og Futura Innovation Lab. Hann lærði greiningu og hönnun kerfa í University of South Carolina og er með MBA gráðu frá University of Edinburg. Sævar Helgi mun sérhæfa sig í sjálfbærni og umhverfismálum. Hann er jarðfræðingur að mennt, kennari, dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi auk þess að vera rithöfundur. Hann starfaði áður í teymi loftslags og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við ýmis verkefni sem tengjast vísindamiðlun. Þorsteinn mun sérhæfa sig á sviði fjármála- og rekstrarráðgjafar. Hann er viðskiptafræðingur með yfir 20 ára reynslu af kaupum og sölu fyrirtækja og hefur leitt tugi viðskipta með fyrirtæki, bæði hér á landi og erlendis. Auk fyrirtækjaviðskipta hefur Þorsteinn víðtæka reynslu að fyrirtækjarekstri og starfaði um árabil í upplýsingatækni, áður en hann fór til starfa á fyrirtækjasviði Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Undanfarin 14 ár hefur Þorsteinn búið í Austin, Texas þar sem hann hefur starfað sjálfstætt við fjármála-, fjárfestinga- og rekstrarráðgjöf.
Vistaskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira