Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 21:55 Weghorst fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. United byrjaði leikinn af miklum krafti og Marcus Rashford, sem hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, skoraði strax á sjöttu mínútu leiksins. Hollendingurinn Wout Weghorst, sem gekk til liðs við United á dögunum, tvöfaldaði svo forystuna á 45.mínútu. Hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir félagið og kom United í góða stöðu fyrir síðari hálfleikinn. Í siðari hálfleik þurfti United síðan bara að halda velli. Þeir spiluðu vel og voru með alla stjórn á leiknum. Bruno Fernandes gulltryggði sigur liðsins á 89.mínútu þegar hann skoraði þriðja mark liðsins eftir sendingu Anthony Elanga. Lokatölur 3-0 og United því komið í verulega góða stöðu í einvígi liðanna um sæti í úrslitaleiknum. Síðari leikurinn fer fram eftir viku og þarf Nottingham Forest að vinna upp þriggja marka forskot á Old Trafford, ærið verkefni það. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
United byrjaði leikinn af miklum krafti og Marcus Rashford, sem hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, skoraði strax á sjöttu mínútu leiksins. Hollendingurinn Wout Weghorst, sem gekk til liðs við United á dögunum, tvöfaldaði svo forystuna á 45.mínútu. Hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir félagið og kom United í góða stöðu fyrir síðari hálfleikinn. Í siðari hálfleik þurfti United síðan bara að halda velli. Þeir spiluðu vel og voru með alla stjórn á leiknum. Bruno Fernandes gulltryggði sigur liðsins á 89.mínútu þegar hann skoraði þriðja mark liðsins eftir sendingu Anthony Elanga. Lokatölur 3-0 og United því komið í verulega góða stöðu í einvígi liðanna um sæti í úrslitaleiknum. Síðari leikurinn fer fram eftir viku og þarf Nottingham Forest að vinna upp þriggja marka forskot á Old Trafford, ærið verkefni það.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira