Úkraínumenn fikri sig nær endurheimt lykilborga í Luhansk Ólafur Björn Sverrisson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 27. desember 2022 18:11 Úkraínskir hermenn búa sig undir frekari sókn á svæðinu í kringum Kreminna og Svavote í Luhansk héraði. getty Margt bendir til þess að Úkraínumenn séu nú að fikra sig nær því að endurheimta Kreminna, lykilborg í Luhansk héraði, sem gæti opnað möguleika á frekari sókn. Harðir bardagar halda áfram bæði í austur- og suðurhluta Úkraínu. Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira