Auglýsingaherferð sýnir glæstan lífsstíl rússneskra hermanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 18:53 Á myndinni má sjá rússneska hermenn í „Rússneska sérsveitarskólanum.“ Getty/Aleksandrov Ný auglýsingaherferð Rússa sýnir ungan mann kaupa sér glænýjan bíl fyrir peningana sem hann fékk fyrir þátttöku í innrásinni í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi halda áfram að sækja fleira fólk í herinn þrátt fyrir að hafa sagt að til væri feykinóg af hermönnum. Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira